en afhverju kostar matur?

Hvernig getur einn jarðarbúi selt öðrum eitthvað? Hvort sem um er ræða matvæli eða vörur. Ég hef einhverntíman sagt ég væri jafnaðarmaður. Skráður í Samfylkinguna sem er samt svo langt frá því teljast jafnaðarmannaflokkur. Herinn er farinn. Bandaríkjamenn lagðir á flótta. Gerum byltingu. Eða er hún ekki bara hafinn? Setjum á jöfnuð. Allir eyjabúar fái sömu upphæð inná reikninginn sinn 1 hvers mánaðar. Eða förum alla leið og afnemum peningana. Hver fann þá annars upp? Það er frítt í strætó á Akureyri og Reykjanesbæ. Er þetta upphafið? Og í haust varð frítt í strætó fyrir námsfólk. Frítt í sund fyrir börn í Reykjanesbæ. Vil fara sjá fleiri þjónustur gjaldlausar. Afhverju þarf fólk að vera sem fávitar með símana sína? Skafandi inneignir, pikkandi inn langar talnarunur eða greiðandi símareikninga. Kostar annars eitthvað að tala í síma? Reyndar farinn af stað þróun eins og frítt hringja í gsm eða heimasíma... eftir því í hvaða símafyrirtæki fólk er. Og orkumálin.... Hver á fallvötn landsins? Hversvegna þurfa þegnar landsins greiða fyrir rafmagn og hita? Ég sé fyrir mér sílenderslausa samfélagið...
mbl.is Matvælaverð aldrei hærra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garðar Þór Bragason

já.. mikið rétt hjá þér ... þér stendur til boða einhver reitur þar sem þú getur grafið þér holu og ræktað þitt grænmeti safnað yfir veturinn.  og þá þarftu ekkert að skipta við aðra hvorki peningum né  orðum.  þú gætir sett niður tré höggvið það þegar það er orðið stórt og smíðað þér vindmillu.  þá ertu komin með ákveðina hreifiorku.  þá þarftu hvorki að kaupa né selja peninga. en peningar eru bara vara alveg eins og epli eða mjólk.   þú getur selt þína peninga eða keypt aðra peninga.   þetta kallast frelsi.  fjármagnsfrelsi.

Garðar Þór Bragason, 18.12.2007 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband